fimm leiðir til að komast í form

jæja umræðan í dag er að útliti, tví eftir bústaðarferð um helgina sem var auðvitað með drama eins og við mátti búast en tað lenti líka á mér, en ég tók mikið eftir líkama mínum um helgina kannski af því ég fór í pottinn og tá beraði marr ákveðna líkamshluta sem marr gerir mjög sjaldan eða nema ef marr fer í sund, sem ég geri eiginlega aldrei nú orðið. ég fann mig á klóinu horfa á líkamann minn í spegil og hugsa með mér kannski er ég byrjaður að eldast og kannski eru ákveðnir líkamshlutar byrjaðir að síga ég meina ég er eki beint neitt unglamb lengur og tað var bara tímaspurs mál hvenær tetta færi að gerast og kannski er tað byrjað án þess að ég hafi tekið ettir tví fyrr en núna? en mer finnst sem brjóstkassinn minn sé farinn að vera neðarlega en áður og að rassinn sé ekki eins stinnur og hann var og hann lafir meir en áður, maginn er búinn að mynda bumbu og eiginlega allt hefur færst til, svo ég tók líka eftir nýju æðasliti tar sem mjöðmin er og mikið af nýju húðsliti, en kannski er ég að gera úlfalda úr mýflugu, en kannski ekki? ég er ekki tvítugur lengur, ég tarf að vinna við að halda öllu í stað og halda tví stinnu en ég hef ekki verið duglegur uppá síðkastið, fyrir tveimur árum tók ég mikinn tíma í að æfa og halda mér í formi og tá var allt stinnt og í perfeckt standi en núna tar sem ég hef varla æft í heilt ár er allt farið á hreyfingu, tað eina sem er flott er andlitið en tað er ekki lengur nóg, ég tarf svo innilega attur í ræktina áður en tað verður um seinan og eg verð kominn með man boobs.

ég fékk líka athugasemd, sem hljómaði á tann veg að ég væri of hvítur, ég liti eins og liðið lík, hvað með tað? ég tel tað betra en að slíta öllum húðfrumunum út í ljósatímum og eldast fyrir fram og borga fyrir tað, frekar verð ég hvítur.

south_beach_diet_day-to-day_calendar_l

ég googlaði tví áðan um leiðir til að halda mér í formi og fá sléttan maga og fann síðu sem sagði mér frá fimm leiðum til að halda mér í formi, og tar stóð:

1.)í fyrsta lagi borða hollt fæði

2.)borða mikið af carbs (hvað sem tað týðir)

3.) hreyfa sig mikið eða í 90 mínútur á dag

4.) taka til og stunda heimilisstörf

5.) vera á south beach diet

síðan hét eitthvað south beach diet og til að vita meir turfti marr að panta sér south beach diet á netinu og borga fyrir tað, æ tetta er eitthvað svo mikið bull, eða hvað?

ég hugsa ég geri bra tað sem ég gerði áður, borða bra áfram tað sem ég borða og halda mér í hollu fæði á virkum dögum og óhollustu úm helgar, æfa attur mikið og hreyfa mig mikið og bra njóta lífsins, meina tá er marr í raun og veru ekkert extreame né að banna sér mikið.

114093475_d348ab0042

ég meina eitthvað sona væri ásættanlegt og ég væri alveg til í að vera me sona líkama en tið?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Limped

Höfundur

Daníel Halldór
Daníel Halldór
listamaður af guðs náð

Tónlistarspilari

Britney Spears - Gimme More

Nýjustu myndböndin

Limped - slutty whore Remix

hilary duff _ stranger

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 800wmagazine13
  • madonnadn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 519

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband