hátíðarblogg, ónei ekki alveg

já er ég í hátíðarskapi eður ei? tað má deila um tað, ég hef farið í hinar og tessar matarveislur um jólin og já étið á mig gat, en hvaða íslendingur gerir tað svo sem ekki?

hins vegar má deila um tað hvort ég sé í hátíðarskapi eða ekki, en ég tel mig vera sona 89% í hátíðarskapi, tar sem ég hlakkaði mjög mikið til jólanna og var eins og algjört jólabarn, ég hinsvegar keypti og spreðaði fullt af peningum í óþarfa gjafir, gaf sumum t.d meira en eina og tvær gjafir, svo eyddi ég peningum í föt og fl. fyrir jólin, já eyðslan var í hámarki, en tað er víst frægt hjá íslendingum að eyða um jólin, og setja sig á hausinn, ég er tó ekki á hausnum.

ég fór á aðfangadag til foreldra mína og systkini mín voru tar og amma, en var ég tar? nei ekki alveg ég held að sona 20% af mér hafi verið tarna en restin í einhverju draumaheimi, en ég hef átt erfitt með að ná mér úr draumaheiminum sem ég hef skapað mér, ég fæ endalausar hugmyndir um hitt og tetta og tað er farið að taka yfir mér og ég á bara erfitt með að vera á hverjum stað hverjum sinni tví ég er alltaf í einhverjum heimi tar sem ég er að plana hitt og tetta og skapa hitt og tetta eða vinna eða whatever, ég bara á orðið erfitt með að sitja kyrr og njóta tess að vera til, eg verð alltaf að vera gera einhvern skapaðann hlut sem ég tel skipta máli, já tetta líf er ekki eintóm vinna eins og ég er farinn að halda, en ég gerði tó eitt gott í gær og var til og var á staðnum, tað var að sofa mest allan daginn eða til sona að verða 3 um daginn í gær, tað var æði, havent done that in years.

 en ég las um daginn blogg hjá vinkonu minni bryndísi og ég sá að hún er á teim stað og teim tíma sem hún hefur verið og ég hálf öfundaði hana fyrir tað ég vill komast á tað plan, ég verð bara að vinna í tví að slaka áðeins á og njóta stundum lífsins, mér finnst ég samt hafa so mikið óklárað og mikið að gera, ég er non stop ...

ég er á leið til dauðafjallsins á ettir, mig kvíður smá fyrir að fara tangað, hata hæðir og brattar götur, ég er ekki frá tví að tetta verði í síðasta sinn sem ég keyri niður til hveragerðis, er ekki að meika sona meir, ég veit að margt fólk finnst tetta pís og keik, ég er bara ekki tið, ég er lofthræddur og ekki að meika sona meir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Limped

Höfundur

Daníel Halldór
Daníel Halldór
listamaður af guðs náð

Tónlistarspilari

Britney Spears - Gimme More

Nýjustu myndböndin

Limped - slutty whore Remix

hilary duff _ stranger

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 800wmagazine13
  • madonnadn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband