hver er ég, hver ert þú, afhverju er þetta svona?

Ég pæli stundum einum of mikið í hlutum og hvað ef ég hefði farið til hægri í stað vinstri, afhverju sit ég alltaf uppi í pirring og sona pælingum hvernig slepp ég núna? er ég ekki bara að mikila hlutina of mikið fyrir mér og gera meir vesen úr engu, eða hvað? ég t.d. hef vanrækt alltof marga hluti sem ég stundaði fyrir ári síðan og tað er eflaust bara mér sjálfum að kenna eða hvað? er ég að taka aðra hluti sem skipta engu máli fram fyrir tað sem ég gæti verið að gera eða er ég bara með skort á tíma eða hvað ég get velt mér endalaust uppúr tessu en tegar ég samt pæli svona í alvöru í tví tá er eg með nógu mikinn tíma, ég bara kann ekki að nýta mér hann, meina haffi vinur minn hleypur í ræktina rétt fyrir lokun og nær að æfa í 20 mín, en tetta get ég aldrei gert tví ég tarf minnsta kosti 4 tíma í ræktinni til að geta gert eitthvað en svo hugsar marr, er 20 mín tá ekki betra en ekkert? jú eða nei, i dunno? tetta minnir mig á að ég tarf að henda mýndunum í haffa sem eg tók af honum um daginn hann er alltaf að ýta á ettir mér með tað.

svo eitt enn, að fara í bíó er sona næstum heilagt fyrir mér, svo ég fer bara ekkert í bíó með hverjum sem er og svo eru ákveðnir hlutir sem gera útaf við mig, og tað er ef manneskjan sem situr við hliðina á mér fiktar í gsm símanum sínum eða talar á meðan myndin er, sona fólk ætti að skjóta, sorry, svo er tað eitt ég fór í bíó um daginn á leélega kliskjukennda mynd, en tað voru vinir atla sem mættu full með og ég veit ekki um ykkur en ég var ekkert smá hneykslaður og bra átti varla oní nösina mína af móðgun, svo voru tau talandi hátt og með læti og svo voru tau með flöskur með sér til að drekka og tað heyrðist í tví, sem betur fer voru bara tvær aðrar manneskjur í salnum en ég leið eins og skít að sitja tarna í sömu sætaröð, en sem betur fer slapp tetta fyrir horn, atli var líka hneykslaður.

ég talaði við nr.1 fan madonnu í gær og sendi honum viðtalið mitt sem ég tók við hann, hann talaði um tónleikana með fandoríu eða madonnu og tað að tetta yrði 50 ára afmælistónleikar hennar á næsta ári, shit hann ætlar að mæta á 16.ágúst í detroit tonleika hennar og syngja fyrir hana afmælissönginn en jú tetta er fæðingarstaður hennar og mun hún halda uppá afmælið sitt að öllum líkindum tar eða í times squere í new york, ég man ekki hvað tónleika höllinn heitir tar en hún er hjá madison squere garden alveg rétt, já líklega mun hún frekar vera tar með afmælis tónleika sína shit tað væri geggjað að fara tangað a tónleika með henni so far hef ég bara séð hana í london og tvisvar í parís, að sjá hana í new york hlytur að vera klikkað ;)

ég er farinn hungrið kallar tar að segja kentucky fried chicken


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Limped

Höfundur

Daníel Halldór
Daníel Halldór
listamaður af guðs náð

Tónlistarspilari

Britney Spears - Gimme More

Nýjustu myndböndin

Limped - slutty whore Remix

hilary duff _ stranger

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 800wmagazine13
  • madonnadn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 456

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband