17.1.2008 | 20:35
ja tað er ótrúlega skrítnar fréttirnar tessa dagana
ef marr er orðinn treyttur á einhverju tá eru tað daglegu fréttirnar af britney spears, en nýjustu fréttirnar herma að hún hangi alltaf með einhverjum adam galib sem er fyrrverandi stalker hennar og paparazzi gaur, hann hefur víst alltaf verið góður við hana og nú treystir hún honum og hverjum er ekki sama?
en svo eru tað aðrar fréttir um forsetakosningarnar, tær fýla ég reyndar, hilary enda með forskot á hina demókratana og ég vona að hún vinni tetta, svo eru tað kannski fréttir sem eg sé ekki mikið fjalllað um en vinur minn er að taka tátt í júróvisjón núna hann er að fara keppa í byrjun febrúar ég held auddað með honum og ætla mæta í sjónvarpsal attur til að hvetja hann áfram. tað er mjög spennandi og ætli hann vinni tetta ekki bara shit marr hehe.
ég hef verið ótrúlega syfjaður í dag og sona dottað mest megins í morgun, eins gott að ég er ekki í heimi tar sem Freddy Kruger er til, tá væri ég löngu orðinn að splatteri af hans völdum.
ég er mjög ánægður með snjóinn og tað er skítkalt en samt gaman að vera útí snjónum og tala ekki um að keyra úti í tessu, tað er nú bara stuð, sérstaklega ef marr festir bílinn smá tað er sport, ég digga tað enda lennti ég í tví áðan og tað var stuð, ég er ekki á móti sona snjó ég var líka gripinn glóðvolgur í gær að éta snjó hahaha... já hann smakkast vel
eg var að fá nýtt efni til að horfa á en tað er disturbia, heartbreak kid, i am legend ofl. og jú með alla desperate housewives seríu nr. 4 og svo eitthvað fleirra, marr hefur tá nóg til að horfa á hehe, en ég er eiginlega að leita mér að nyrri seríu til að fá áhuga á , right now veit eg allavega ekki um neitt, einhverjar uppástungur?
Um bloggið
Limped
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- halkatla
- nazareth
- thelmaasdisar
- grumpa
- hrebbna
- robertthorh
- atlifannar
- agny
- ea
- diddan
- id
- kransi
- gisliivars
- nosejob
- tharfagreinir
- isdrottningin
- krossgata
- jevbmaack
- tryggvienator
- thorgnyr
- bergruniris
- kariaudar
- skrekkur
- shogun
- kiza
- stormsker
- hallurg
- mia-donalega
- sigurjon
- vga
- fararstjorinn
- hnodri
- zion
- olafurfa
- gurrihar
- mist
- benedikt
- brandarar
- valgeir
- gummisteingrims
- gummih
- omarragnarsson
- sleepless
- stjornuskodun
- texi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já er til 6 sería af footballers wives? og hvað er black adder? er tað með mr.bean í teim hey ja mr. bean vá mig langar í tær seríur hehe
ég er samt mest fyrir seinfield og temtation island var æði ég vill tá tætti attur, svo jú ég horfi á america next top model og des houswives og hmm samt mest á seinfield :)
limped (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 00:16
Hvar fékkst þú alla DH4 ?? ég er bara komin með það sem er búið að sýna úti, eitthverja 11 þætti, kemur ekkert inn útaf þessu verkfalli
Lilja Ósk, 20.1.2008 kl. 15:40
ja ég er ekki kominn með nema tíu tætti ég hélt tað væri öll serían hehe, en mig vantar tátt nr.11 ætla fá hann a´ettir ;)
limped (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 12:54
Þáttur ellefu átti að koma í gær en kom ekki :-( Er orðin þvílíkt pirruð á að bíða svona :-(
Lilja Ósk, 26.1.2008 kl. 16:44
shit já eg fékk eitthvað klám í staðinn fyrir ellefta táttinn, ég var ekekrt smá fúll ;(
limped (IP-tala skráð) 26.1.2008 kl. 21:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.