heimsendir í nánd....felum okkur í fjöllunum

já ég var að heyra að fyrir nokkru hefði einhver sértrúarsöfnuður í Rússlandi reiknað út að tað yrði heimsendir á ákeðnu ári og á ákveðnum degi, svo tau gáfu allt uppá bátinn og fóru upp í einhvað fjall og settu niður tjöld og biðu ettir heimsendirnum, tau gáfu út yfirlýsingu um að ef einhver myndi koma í fjallið og reyna koma vitinu fyrir teim tá myndi tau sprengja sig upp í loft.

en já aftur að heimsendir, maya ættbálkurinn hafði víst spáð að heimsendir yrði núna á næstu árum, eða tá 2012 eða eitthvað álíka, en tetta heyrði ég frá vinkonu minni, svo er tað tessi grein úr mbl sem ég á sem spáir heimsendir árið 2014 en hún á víst að vera komin frá vísindamönnum.

hversu áræðinleg er sú frétt, ég ákvað tví að google um hana og sjá hvort hún eigi sér einhverja tilvist, svo ég fann út ýmislegt fróðlegt t.d. komu margar færslur upp um þetta mikið sem kom víst á netið árið 2003, en hér vitna ég í frétt frá CNN fréttastöðinni um loftsteininn alræmda sem á að vera á leið til jarðar, hann á að geta lent á jörðinni árið 2014, tessi loftsteinn fannst árið 2003 og heitir Asteroid "2003 QQ47" hann á að lenda á jörðinni tann 21 mars, ef hann lendir ekki á jörðinni tá mun hann allavega sjást vel frá jörðinni með stjörnu kíkjir, ef hann lendir á jörðinni mun tetta vera á við 20 miljón hirósíma atóm sprengjur, tessi lofsteinn uppgötvaðist í nýju mexíkó af Lincoln Near Earth Asteroid Research Program.

asteroid_goto

ég var doldið forvitinn hvernig tetta yrði ef lofsteinninn myndi lenda á jörðinni, svo ég fann tölvugert myndband á netinu á youtube http://youtube.com/watch?v=0t0ruI7KOZg&feature=related

og tað er rosaleg eyðilegging og vá hvað jörðin mun verða screwed.

en svo las ég nýlegri grein um þennan lofstein sem á að vera á leið til jarðar og vísindamenn segja núna að hann muni líklegast ekki lenda á jörðinni og bara fara framhjá henni tannig að fólk tarf ekki að hafa neinar áhyggjur, er tetta ekki bara enn eitt samsærið sem nasa er að ýta undir, halda fólkinu bara góðu svo allt haldi áfram sinn vanagang, eru ekki bara einhverjar reglur líka um hvernig fjallað er um sona fréttir, enda fékk tessi frétt ekki mikið pláss í mbl og yfirleitt er ekki mikið fjallað um sona fréttir og enda heyrir marr aldrei mikið um sona ekki nema í smá klausu í vísindum á mbl.is eða á vísir.is

en ég býð spenntur ettir meiri fréttum í tessum litlu klausum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Limped

Höfundur

Daníel Halldór
Daníel Halldór
listamaður af guðs náð

Tónlistarspilari

Britney Spears - Gimme More

Nýjustu myndböndin

Limped - slutty whore Remix

hilary duff _ stranger

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 800wmagazine13
  • madonnadn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband