ýkt ánægður með að Hilary Clinton komst áfram ;)

Ég er svo ánægður með að Hilary Rodham Clinton hafi unnið sigur í fylkinu New Hampshire, og mér finnst ótrúlega kúl að hún hafi vakið athygli á sér með að tárast fyrir kosninguna og sýna hve mannleg hún er, tetta hefur án efa snert við fólki og vakið samúð og konur og demókratar hafa tví drifið sig á kjörstað og stutt sína. En enda er talið að flest atkvæðin sem féllu í hennar skaut hafi komið frá demókrötum og konum. Obama varð tví að setja í minni pokann fyrir Hilary en hún hefur gagnrýnt hann fyrir að setja fram of mikið af hlutum sem hann fylgi né rökstyðji eki, hann hefur skotið á Hilary en hún beinir spjótum sínum mest að Repúblikum, en tar má finna leiðindarskarfinn Rudy Guiliani sem er fyrrverandi borgarstjóri New york, tann mann toli ég svo innilega ekki, en hann var borgarstjóri tegar ég bjó í new york og tótt fólk talaði vel til hann og sagði mér að hann hefði hreinsað til í borginni og lækkað glæpi tá er margt annað sem hefur farið verr hjá honum eins og t.d. stuðningur hans við stríð í írak, tótt hann hafi enginn áhrif, og svo hvernig hann höndlaði 11.september 2001. Svo og tað að útrýma nektarstöðum í NY en á tíma hurfu teir tegar hann var við stjórn í NY.

en ég hef alveg gleymt að telja upp stór og merkileg heit frá árinu 2007 tað sem stóð uppúr:

1. ferð til london með mannsonista hóp tað var mjög spes hehe og gaman
2. sumarbústaðarferð í hús út á landi, húsið var á þremur hæðum, leigt fyrir slatta mikinn pening, tar fór fram stórafmæli ónefndar manneskju sem er ýkt góðhjörtuð, marr fékk að gera scandal og já heitur pottur tarna og mikið stuð.
3. ferð til spánar, keyrði um á bíl um allt, skoðaði spán á annan hátt og upplifði mjög skemmtilega ferð.
4. ný vinna sem er bara æði.
5. ferð 2 til london en tað var brjáluð verslunarferð og leikhúsferð algjört æði ;)
6. Sýndi í tískusýningu í febrúar og tað var mjög gaman, ég var ýkt stressaður á sviðinu og samt gekk tetta trusuvel.
7. allir vinir og kunningjar sem marr hefur kynnst, en tetta ár einkenndist af nýjum vina kynnum ;)
8. myndatakan sem ég stóð fyrir á hótel herbergi með haffa haff og daníel óliver algjör pro myndataka.
9. lagið sem ég og hera sömdum, algjört meistaraverk, rokkballaða.
10.afmælið mitt í janúar, sem haffi haff og svala héldu fyrir mig á barnum, algjör snilld
og alveg fullt meir en ég neni ekki að telja meir upp í bili ;)

tíu bestu lög að mínu mati 2007:

1. Nicole sherzinger: whatever you like
2 Perfect Exeeder : princess perfect
3. Justin Timberlake: what goes around comes around
4. Alicia keys: No one
5. september: cry for you
6. Chemical Romance: Teenagers
7. james morrison: wonderful world
8. Rihanna: Umbrella
9. britney spears: gimme more
10. camilla jones vs. fedde le grand: Creeps

og bestu myndbönd árið 2007

1. Hilary duff: stranger
2. Gwen steffani: early winter
3. Rihanna: umbrella
4. Alicia keys: no one
5. justin timberlake: my love
6. Avril lavigne: Girlfriend
7. Chemical Romance: Black parade
8. kylie: 2 hearts
9. Nicole sherzinger: whaver you like

jæja best að hætta tessu og ég vona að Hilary gangi sem allra best á næstunni, en næstu kosningar verða á þriðjudaginn í næstu viku, marr byður spenntur ettir tví.

Steed lord á organ á laugardag kl 22 sjáumst tar í stuði ;)
10. fedde le grand: put your hands up for detroit


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Ósk

Mikið búðið að gerast hjá þér 2007, hljómar allt rosa spennó. Vona að 2008 verði jafn gott ef ekki bara betra

Lilja Ósk, 12.1.2008 kl. 16:19

2 identicon

shit ég gleymdi að telja upp að ég keypti mér bíl haha

 já alveg bókað mál að 2008 toppi 2007 ;)

limped (IP-tala skráð) 12.1.2008 kl. 18:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Limped

Höfundur

Daníel Halldór
Daníel Halldór
listamaður af guðs náð

Tónlistarspilari

Britney Spears - Gimme More

Nýjustu myndböndin

Limped - slutty whore Remix

hilary duff _ stranger

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 800wmagazine13
  • madonnadn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband