4.1.2008 | 15:15
obama og hilary og loðfíll og loftsteinn
tað helsta í fréttum í dag er einsog við vitum öll að britney var lögð inn á geðsjúkrahús í gærkvöldi, lítill 7 þúsund ára gamall loðfíll fannst í maí og var sendur í myndatöku í japan og til að kanna dna í honum ofl. þá verður hægt að sjá hvernig hann dó og hvort loftlagsbreytingar hafa verið valdur útrýmingu loðfíla í heiminum, loftsteinn er á leiðinni að mars og á kannski að lenda á mars 30-31 janúar og tá á að verða mikill gýgur sem myndast á mars við höggið, tetta mun ekki hafa nein áhrif á jörðina. Obama vann kosningarnar í Iowa en Hilary var í 3 sæti, tetta er samt bara byrjunin og allt bendir samt til tess að tetta muni vera tað sem koma skal og að obama eigi eftir að verða næsti forseti bandaríkjana og tá fyrsti blökkumaðurinn til að verða forseti í usa.
En já aftur að Britney ég veit ekki með ykkur en ég er orðinn hundleiður á að heyra um britney, lindsey og co. í fréttunum, tær eiga greyin rosalega erfitt uppdráttar og eru greinilega orðnar hálf ónýtar og ég efast ekki um að allar tessar umfjallanir og æsifréttir um tær séu að ganga frá teim, allavega er tað ekki til að hjálpa teim.
En að britney hafi neitað að skila börnunum sínum til kevin í gær og haldið teim í þrjá tíma og svo hafi lögreglan verið í átökum við hana og svo eftir þrjá tíma náð að binda hana niður og bera hana út í sjúkrabörum og ég sá myndbandið á youtube, þar sést britney hlæjandi og reyna losa sig af börunum án árangurs. hún var svo borinn í sjúkrabíl og keyrð á geðsjúkrahús.Ekki góð byrjun á árinu fyrir hana. ;(
leiðinlegt allt saman og já marr getur ekki sagt meir um tetta.
Obama og Hilary Clinton voru að slást um sigur í gær og hafði obama betur, persónulega held ég með Hilary og vona að hún eigi ettir að sigra forsetakosningarnar, Iowa er lítið fylki og frekar lítill fólksfjöldi, öll bandaríkjin eru ettir og ég vona að hún eigi ettir að hafa betur, en spámenn telja tetta benda til tess að obama muni fara með sigurinn.
Um bloggið
Limped
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- halkatla
- nazareth
- thelmaasdisar
- grumpa
- hrebbna
- robertthorh
- atlifannar
- agny
- ea
- diddan
- id
- kransi
- gisliivars
- nosejob
- tharfagreinir
- isdrottningin
- krossgata
- jevbmaack
- tryggvienator
- thorgnyr
- bergruniris
- kariaudar
- skrekkur
- shogun
- kiza
- stormsker
- hallurg
- mia-donalega
- sigurjon
- vga
- fararstjorinn
- hnodri
- zion
- olafurfa
- gurrihar
- mist
- benedikt
- brandarar
- valgeir
- gummisteingrims
- gummih
- omarragnarsson
- sleepless
- stjornuskodun
- texi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég krosslegg fingur um að Hilary hljóti tilnefningu eða obama tví ég styð tau bæði tó Hilary aðeins meir, ég hlakka mikið til morgundagsins til að sjá hvar Hilary og Obama verði stödd í kosningunni í New Hampshire, Hilary er spáð 31% atkvæða og Obama fylgir henni fast með 30% atkvæðum í skoðanakönnum ;)
Daníel Halldór , 7.1.2008 kl. 08:58
já tað er satt hja ter að tað er lítið lýðræði í tessum heimi, en ég er sammála tér að tarna er gott teymi í demókrata flokknum að finna og ég er viss um að hilary gæti verið góður forseti eða jafnvel Obama, manni finnst eins og næsti forseti verði demókrati en allt getur gerst
Daníel Halldór , 7.1.2008 kl. 09:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.