nýtt og spennandi ár framundan

ég er nýskriðinn í nýja árið og tað leggst bara vel í mig, jólin voru æðisleg og afslöppuð að mestu og ég svaf mikið haha og oft vel framm á dag, enda var ég í miklu jólafríi milli jóla og nýárs, tað var t.d. eins og himnaríki tegar ég svaf einn daginn til kl 15 en tað var sennilega tað lengsta sem ég svaf, marr fór líka seint að sofa.

ég fékk líka ótrúlega margar gjafir og ég man ekki eftir að hafa fengið sona margar gjafir áður fyrr, en já tað hafa bæst við vinir og fjölskyldu meðlimir, svo gjafirnar aukast við tað, ég hef árið 2007 kynnst mikið af æðislegu og skemmtilegu fólki mest í gegnum Nazareth, svo á eigin spýtur hef ég kynnst stable og góðu fróðlegu fólki sem gefur mér mikið.

ég vill takka ykkur öll fyrir jólaóskir, áramótaóskir og sem ég fékk í smsum og á myspace, og ég óska öllum bloggurum líka gleðilegt nýs árs ;O)

2008 er ár breytinganna fyrir mér
ég er að flytja og tað á morgun og föstudag, ég er á leið í miðbæinn attur yay hlakka svo til, enda er ég 101 reykvíkingur í húð og hár og hlakka til að fá tað póstnúmer attur svo er staðsetningin góð, nálægt tjörninni svo marr ætti að geta skokkað tar í kring.

ég stefni á tað að bæta við fjölskyldu meðlimum hehe, en mér langar rosalega mikið í hund, tarf að athuga tað sem fyrst.

ég hlakka mikið til afmælisins míns sem verður 31.janúar, en ég er að spá í að kíkja til New York yfir afmælið og kíkja á gott broadway leikrit ;)

stuttmyndin mín verður kláruð á tessu ári og ég er spenntur fyrir tví en tað hefur tekið 2 ár að búa hana til og ég hlakka til fæðingu hennar ;)

ég er kominn með nýja vinnu og ég elska hana

ég stefni líka á að geta bloggað meira og orðið sá bloggari sem ég áður var, en ég átti tað til að blogga mjög mikið áður fyrr, áhuginn minnkaði síðan en ég hef samt aldrei sagt skilið við bloggið og ætíð haldið tessu við með smá bloggum, en núna tar sem ég er að byrja attur í ræktinni og fæ sennilega auka orku tá mun ég örugglega verða tíður gestur hér og blogga meira.

jæja tetta er nóg í dag, við heyrumst fljótlega ;)

kv. Limped


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Limped

Höfundur

Daníel Halldór
Daníel Halldór
listamaður af guðs náð

Tónlistarspilari

Britney Spears - Gimme More

Nýjustu myndböndin

Limped - slutty whore Remix

hilary duff _ stranger

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 800wmagazine13
  • madonnadn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband