7.11.2007 | 12:20
nýjar rannsóknir og ný pláhneta fundin
ég verð að koma einu frá mér áður en ég segi ykkur frá hverju eg rakst á á frétta síðu, ég fékk þriðju seríuna af seinfield þáttunum gefins um daginn og ég er að verða búinn með hana tað liggur við að ég fái fráhvarfseinkenni ef ég horfi ekki á nokkra þætti á kvöldi til hehe, ég elska hve geðveik tau öll éru. en já ég rakst á nýja frétt um að ný pláhneta væri fundin og hún er 41 ljósár í burtu.
Tessi nýja pláhneta snýst í kringum sól og einnig eru nokkrar aðrar sem eru hjá henni og snúast með, talið er að vatn og milt hitastig ætti að vera hjá tessum pláhnetum, en vísindamenn telja samt að tessi pláhneta sem fannst sé líkari Satúrn heldur en jörðinni og þar að leiðandi ekkert líf að finna þar, en vísindamenn útiloka ekkert.
Vísindamenn telja einnig að tað er möguleiki á að finna pláhnetu sem líkist jörðinni hjá kerfi sem fannst á milli 1996 til 2004 og hafa vísindamenn fundið út 250 pláhnetur sem gæti verið með lífi á.
ég vissi að ET væri tarna úti einhverstaðar, there is hope after all hehe
Um bloggið
Limped
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- halkatla
- nazareth
- thelmaasdisar
- grumpa
- hrebbna
- robertthorh
- atlifannar
- agny
- ea
- diddan
- id
- kransi
- gisliivars
- nosejob
- tharfagreinir
- isdrottningin
- krossgata
- jevbmaack
- tryggvienator
- thorgnyr
- bergruniris
- kariaudar
- skrekkur
- shogun
- kiza
- stormsker
- hallurg
- mia-donalega
- sigurjon
- vga
- fararstjorinn
- hnodri
- zion
- olafurfa
- gurrihar
- mist
- benedikt
- brandarar
- valgeir
- gummisteingrims
- gummih
- omarragnarsson
- sleepless
- stjornuskodun
- texi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
jiminn það eru sagðar fréttir um nýjar plánetur en maður ippir bara öxlum og heldur áfram með daginn, hehe, gott hjá þér að blogga um þetta
seinfeld er óviðjafnanlegur og ávanabindandi
halkatla, 8.11.2007 kl. 10:46
já ég elska seinfield var að klára þriðju seríuna í gær ;( verð að redda mér fleirrum sem fyrst
ég skil ekki afhverju sona fréttir um himinn geiminn og pláhnetur og lofsteina ofl skuli ekki vera aðalfrétta efni og við ættum að sleppa eyða pening í að reyna eyða þessari pláhnetu og eyða pening frekar í að finna nýjar og líf á örðum hnöttum osfrv. tað væri allavega mín ósk
Daníel Halldór , 8.11.2007 kl. 15:30
ji já, ég er sammála þér.
halkatla, 9.11.2007 kl. 11:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.