18.9.2007 | 19:16
stinnar geirvörturnar á henni stungust næstum út
Dagurinn í dag hefur verið hreint helvíti, þar sem ég hef verið með hausverk í allan dag, það var verkur líka að sjá mömmu í morgun bera að ofan, ekki beint það sem heillar mig svo um leið og ég náði að snúa mér undan þá kallar hún
mamma: Finnur, Finnsi minn, geturðu hjálpað mér aðeins
Finnur: hvað mamma?
mamma: hjálpaðu mér aðeins að renna toppnum mínum upp að aftan
Finnur: æi mamma ég er á hraðferð!!!
mamma: Finnur minn þetta tekur enga stund
Finnur: en ég er með vaselín á höndunum og ég vill ekki klína það á toppinn þinn
mamma: ég er alveg sama hann er hvort eð er skítugur
Finnur: oh ugh okay þá
en já þegar ég renndi upp hálfgegnsæja toppnum fyrir mömmu sneri hún sér við og sagði takk og þarna blasti við mér tvær stinnar geirvörtur sem stungust næstum út úr svarta toppnum hennar, já nei, sko þetta er rangt, i need thearapy!!!
en svo fór ég bara í skólann grátandi inní mér, ég vildi að ég ætti normal móðir sem væri með liðagigt og slit og orðinn fimmtug, ekki einhverja móðir sem er wannabe gella, vill einhver skipta?
skólinn í dag var horror, ég gerði minnst af því að læra og mest af því að glápa út í loftið og einhvern veginn flaug tíminn ekki áfram, þetta var píning af verstu gráðu, ég reyndi að hugsa um Scarlett Johansen í rúminu með mér, en sá dagdraumur leið skammt því ég neyddist til að taka eftir um leið og kennarinn fór að nöldra um að sumir nemendur ættu ekki heima hérna ef þeir eru ekki að fylgjast með kennslunni.
Um bloggið
Limped
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- halkatla
- nazareth
- thelmaasdisar
- grumpa
- hrebbna
- robertthorh
- atlifannar
- agny
- ea
- diddan
- id
- kransi
- gisliivars
- nosejob
- tharfagreinir
- isdrottningin
- krossgata
- jevbmaack
- tryggvienator
- thorgnyr
- bergruniris
- kariaudar
- skrekkur
- shogun
- kiza
- stormsker
- hallurg
- mia-donalega
- sigurjon
- vga
- fararstjorinn
- hnodri
- zion
- olafurfa
- gurrihar
- mist
- benedikt
- brandarar
- valgeir
- gummisteingrims
- gummih
- omarragnarsson
- sleepless
- stjornuskodun
- texi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
jaja, hressandi lesning :)
Daníel Þórhallsson (IP-tala skráð) 21.9.2007 kl. 09:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.